Frsluflokkur: Bloggar

Selabankinn rangri lei?

Selabanki slands hefur gefi tninn fyrir veturinn varandi strivexti. kvei var a halda eim breyttum en fylgst verur vandlega me kjarasamningum. Sem sagt, a m alls ekki hkka laun flks samrmi vi verlag hi minnsta heldur eiga laun almennings enn a dragast aftur r og kaupmttur launa a dragast saman, a mati Selabanka slands. eir sj ekkert athugavert hj sjlfum sr, hvorki egar kemur a launahkkunum eirra persnulega n egar liti er til ess kerfis sem eir vinna eftir.

Virka strivextir til lkkunar verblgu? Geta strivextir auki verblgurstinginn hagkerfinu?

au tl sem S hefur til ess a sporna gegn verblgu eru svo sem ekki kja mrg en eitt eirra er a breyta strivxtum ( iulega me v a hkka strivexti ef verblga hkkar) hitt tli er inngrip gjaldeyrismarka til ess a styja vi gengi slensku krnunnar.

a hefur reynst S gerlegt a hafa hrif gengi slensku krnunnar undanfarinn ratug, sama hversu viamikil inngripin eru hafa au eingngu mjg skammvinn hrif sem san kalla anna inngrip o.s.frv. v hefur S verulega dregi r inngripum og hltur a a gefa til kynna a gjaldmiillinn s byggur a veikum grunni a betra s a lta hann fljta/falla og leita "jafnvgis" me sjlfvirkum htti.

Hin leiin sem g nefndi var breyting strivaxta. Aferarfrin er einfld, s ensla mikil skum neyslu landans (einstaklinga og fyrirtkja) eykur a innflutning vrum sem dregur r viskiptajfnui. Vi flytjum meira inn landi en vi seljum t r v. Vi eyum umfram a sem vi flum og einfld hagfri segir a a gangi ekki upp til lengri tma, ert skuldasfnun. v urfi a draga r neyslunni. a gerir S me v a hkka strivextina, afborganir af lnum hkka vi a og landinn hefur minna milli handanna, dregur r kaupum vrum og viskiptajfnuurinn jafnar sig (seljum meira r landi en vi eyum).

En gefum okkur a vi sum ekki enslu standi, segjum sem svo a flk rtt svo ni endum saman en a gengi slensku krnunnar s a gefa eftir. urfum vi a skoa af hverju gengi krnunnar gefur eftir. J a getur veri vegna ess a markasailar hafa ekki tr gjaldmilinum og vilja losna vi slenskar krnur og kaupa erlendan gjaldmiil stainn. Me v veikist gengi krnunnar.

grpur S inn og kveur a hkka strivextina til ess a auka huga fjrmagnseigenda v a eiga slenskar krnur. eir f hrri vexti stainn. mti urfum vi a treysta v a eir haldi eignum snum breyttum slenskum krnum. En vandast mlin einmitt, etta veldur v a vextir eirra hkka, meira streymi verur r landi formi vaxta og ar me stugt fli gjaldeyris r landi. a eykur um lei rsting krnuna sem leiir til aukinnar verblgu og skilar sr mgulega hrri strivxtum. Sem sagt hringrs sem nausynlegt er a rjfa.

Vri ekki r hj Selabankanum a huga frekar a lkkun strivaxta (hressilegri lkkun) en me v mtti draga r fli gjaldeyris r landinu og ar me hafa jkvari hrif innlendan marka. etta myndi auka rsting losun hafta enda ailar fastir inni me slenskar krnur sem eir vilja lmir losna vi en geta a ekki hftunum. En s rstingur skiptir minna mli ar sem hftin eru gildi og augljst a fli verur ekki fyrr en hftin vera losu. ar me gti Selabankinn mgulega n einhverri stjrn standinu.

Um lei og vaxtastig lkkar eykur a vilja fjrmagnseigenda til ess a leita ara fjrfestingakosti og mgulega slensku atvinnulfi.

N hafa msir opinberir ailar lagt til a hkka verskrr snar til ess a bregast vi verblguvntingum. Rki hefur lagt til fjrlagafrumvarpi a hkka gjaldskrr um eins og 4% ea svo. Reykjavkurborg hefur lagt til hkkanir msum lium eins og matarskriftum grunnsklunum og fleiri lium. ar er jafnvel veri a tala um tugi prsenta. etta veltur allt rbeint t verlagi. Verblga mlir einmitt essa kostnaarlii beint og hkki eir, eins og bensn, fengi og tbak, hkkar verlag og verblga eykst.

Hva segir Selabanki slands vi hkkunum rkis, sveitarflaga og verslana?

Nkvmlega ekki neitt NEMA a a ailar vinnumarkai megi alls ekki hkka laun nema um 2% hmark a rum kosti hkki eir strivextina! eir telja greinilega gagnslaust a berja fyrrnefndum ailum sem hafa bein hrif verlag essu landi.

g hvet Selabankamenn til ess a beina spjtum snum a ailum sem hkka verskrr snar og htta a einblna eingngu kjarasamninga. a vri jafnframt ekki r vegi fyrir Selabankamenn a huga a v hva eir geta lagt til erfiri stu dag n ess a horfa t yfir flna grasi hinum megin vi lkinn mean rki og sveitarflg skja sitt n gagnrni!
urfum vi ekki a prfa njar aferir sta eirra gmlu a hkka strivextina, a hjlpai ekki a hkka hruninu n fyrir a og eru vsun greislur r slensku hagkerfi sem hagkerfi hefur ekki efni .

Hlutfll kynjanna stjrnum ea Gettu betur

N hefur veri kvei a kynjakvti gildi um tttakendur Gettur betur, spurningattar RV, reglan er s a hvoru lii mega ekki vera fleiri en 2 af hvoru kyni liinu. Samtals keppa 6 einstaklingar keppninni og v geta komi upp astur a tveir karlmenn eru liunum og 4 konur, og fugt, ea 33% karlar og 66% konur. Vikmrkin eru sett vi 33% enda mgulegt a skipta remur einstaklingum niur tvo jafna hpa. Hlutfall kynja heildarhpnum getur eingngu ori nkvmlega jafnt ef anna lii hefur 2 konur og 1 karl mean hitt lii hefur 2 karla og 1 konu. Rtt er a taka fram a mr ykir afar jkvtt a akoma beggja kynja s trygg en um lei velti g fyrir mr af hverju skpunum vi urfum a setja okkur slkar reglur? Velja sklarnir ekki hfustu einstaklingana? Vilja konur ekki sitja keppnislium Gettu betur ea eru konur ekki ngu duglegar a koma sr fram lium sklanna, g veit mta vel a r standa krlum ekki aftar gfum jafnvel framar.

byrjun september tku gildi breytingar lgum um Lfeyrissji en ar kemur fram a stjrn lfeyrissjs mega hlutfll kynja ekki fara undir 40%. N er a svo eim lfeyrissjum sem g hef fylgst me a fjldi stjrnarmanna er samtals 6 manns, lkt og Gettu betur. ar af eru 3 fr launegum og 3 fr atvinnurekendum. Hugsa m etta sem tv "li" sem vinna a sama markmii. Sn flks mlefni geta veri misjfn og ekki sur eftir v r hvaa hpum kemur. N er a svo a eim lfeyrissji sem g meirihluta minna rttinda eru stjrnarmenn kjrnir lrislegri atkvagreislu ar sem fulltrar kveinna hpa mta til kjrfundar og velja sr fulltra.

Ef uppfylla nbreyttu lagakvin um a tryggja a lgmarki 40% hlut hvors kyns stjrninni gefur a auga lei a annar hpurinn arf a tryggja a a 2 karlar sitji stjrninni og a 1 kona taki ar sti. Um lei verur hinn hpurinn a tryggja a eingngu 1 karlmaur taki sti stjrninni fyrir eirra hnd en tvr konur. Allar arar svismyndir af fjlda hvors kyns er lgleg fyrir utan a annar hpurinn kjsi eingngu anna kyni en hinn hpurinn hitt kyni. Sem sagt raunveruleg hlutfll sem heimilt er a hafa eru 50% af hvoru kyni. Vi getum ekki skipt einstaklingi bi kynin.

fara mlin a vandast verulega eins og komi hefur ljs a ekki nu allir lfeyrissjir a tryggja rtt hlutfll og unni er a v a leysa r eirri flkju. Lgin gera a a verkum a nnast mgulegt er a velja fulltra lrislegri atkvagreislu enda getur s staa komi upp a ef 6 konur nu meirihluta atkvanna yru 3 karlmenn sjlfkrafa kjrnir stjrnina svo a eir fengju ekkert atkvi. Gefum okkur a mjg umdeildur einstaklingur vri framboi en hann ni kjri n atkva vegna ess a a vantai einstakling af hans kyni. a hltur a teljast einkennilegt a geta ekki treyst flki til ess a kjsa hfustu einstaklingana hverju sinni h kyni.

g hef fulla tr v a ef ngur fjldi af frambrilegum einstaklingum gefur kost sr til starfa sem essara a eir hfustu ni kjri. Fjlbreytni stjrna skiptir mjg miklu mli.

En n velti g jafnframt fyrir mr af hverju eru ekki sett skilyri um a hlutfll kynjanna stjrnum lfeyrissja s samrmi vi sjflagahpinn sem a sjnum stendur? Ef konur eru 50% sjflaga eigi a leitast vi a hafa konur 50% stjrnarmanna en jafnframt me vikmrkum um a r geti ori 66,6% ea 33,3% (pls/mnus einn einstaklingur).

eir sem sj um Gettu betur ttuu sig v a nausynlegt vri a hafa eitthva svigrm essu enda gtu au ekki skipt riggja manna lii niur tvo jafna hluta. Alingi tkst hins vegar ekki a tta sig svo einfaldri strfri egar lgunum var breytt, enda fr essi breyting gegn nnast n umru.

Nsta skref er san a tryggja jfn kynjahlutfll Alingi og setja a lg a egar kosi er til Alingis a hvort kyn hafi helming sta. Um lei vri reyndar viki fr v lri sem vi hfum geta stta okkur af og einstaklingum yri mgulega raa inn eftir kosningar n ess a hafa atkvi jarinnar bakvi sig. Nju ingi tkst ekki einu sinni a tryggja jfn hlutfll kynjanna nefndum Alingis svo a au s skipa bakvi tjldin n atkvagreislu.

Hfustu einstaklingarnir hljta njta brautargengis egar kosi er til hinna msu trnaarstarfa hvort sem a er til setu Alingi, setu stjrn lfeyrissjs j ea Gettu betur. Hlutfll ttu jafnframt enn fremur a taka mi af eim hpi sem vikomandi stjrn starfar fyrir en arf einnig a bja upp svigrm +- 1 einstaklingur.

Liggur vilji jarinnar fyrir?

a er str munur v a fara aildarvirur vi aila og leggja niurstur atkvagreislu en a htta virum og tryggja a mli fari aldrei atkvagreislu. Skuldbinding alingismanna gagnvart jinni er tluvert meiri egar eir kvea upp sitt einsdmi a a eigi alls ekki a skoa mguleika jarinnar aljamlum og vilja alls ekki lta slkt komast nrri hndum jarinnar a taka afstu til ess hva hn vill.

N veit g a MJG skiptar skoanir eru um a hvort eigi a ganga inn ea ekki. jin skiptist tvo hpa sem eru sennilega lka strir, annar eirra vill mgulega ganga inn ESB hinn alls ekki. S hpur sem vill sj ll skilyri sem okkur eru sett fyrir inngnu er sennilega mun strri enda flk r bum hpum sem g nefndi hr fyrr. a eru nefnilega tluvert margir sem vilja ekki ganga inn sem vilja samt sem ur sj samninginn, au skilyri sem sett eru fyrir inngngu enda telja eir vntanlega a eirra grunsemdir veri stafestar. kostir su meiri en kostirnir. San eru a eir sem telja hagsmunum jarinnar betur borgi innan sambandsins og a jin njti gs af msum ttum m ar nefna sterkur gjaldmiill (sem ekki er auvelt a fella egar efnahagsstjrn hefur veri slm, me kostum og gllum ess), agengi a strum viskiptamarkai (sem vi hfum dag gegnum EES samninginn en getum ekki uppfyllt a llu leyti dag skum slaks gjaldmiils) og svo framvegis.

En sem sagt, einhverra hluta vegna er jinni ekki treystandi til ess a segja hug sinn um a hvort klra eigi essar virur og leggja san samning dm jarinnar. Nverandi utanrkisrherra hefur reyndar sagt a a eigi ekki a spyrja jina fyrr en hn hafi skipt um skoun.

Hafi skipt um skoun...

Er hann hrddur um a jin vilji ljka essum virum og myndi segja j jaratkvagreislu um a halda virum fram?

M ekki lesa a r orum hans, ar sem hann vill alls ekki ganga ESB, a ef jin vri eirri skoun a vilja ekki ljka virum fengi hann rtta niurstu r atkvagreislu og fullkominn stuning vi mlsflutning sinn. v vri mjg srkennilegt a vilja ekki setja slkt ml atkvagreislu.

a m telja afar hpi a hann myndi vilja a niurstaa atkvagreislu yri jkv og v elilega myndi hann gera hva hann gti til a koma veg fyrir atkvagreislu.

jin hefur aldrei veri spur um a hvort hn vilji ganga ESB. a er v tluvert str kvrun a taka a tla sr ekki a spyrja jina. a er ekki elilegt a jin s spur lits egar samningur liggur fyrir enda komin ann tmapunkt a geta kynnt sr krfur til inngngu.

Spyrjum jina hva hn vill, hvort ljka eigi essum virum til ess a sj samning ea a htta eim. Tilvali vri a gera a nstu sveitarstjrnarkosningum en me v hlst minni kostnaur vi atkvagreisluna og afstaa lgi fyrir.


Lokun USA marka vegna ryggis?

N egar bi er a banna barnablstla fr USA skum ryggiskrafna, sem er jkvtt a stlar sem eru ekki ruggir su ekki slenskum markai, hkkar ver essum grarlega ruggu barnablstlum fr Evrpu. Um lei og lgin tku gildi hkkai ver t.d. um 33% eins og sj m mefylgjandi frtt. g er ekkert viss um a eir stlar su 33% ruggari, ea a krnan hafi falli um 33% essum tmamtum.

Nei, arna sst grgi slenskra kaupmanna. Bi er a loka fli ryggisbnai fr USA sem flk hefur keypt enda mgulegt fyrir flk me ung brn a standa undir eim kostnai sem lendir v a kaupa barnavrur hr slandi. a er ekki bara blstlar sem arf a fjrfesta . Barnavagnar sem eru komnir htt anna hundrai og san essar hefbundnu rekstrarvrur, bleygjur, blauturrkur og mgulega urrmjlk (egar annig ber undir).

Hr slandi urfum vi a fara a huga betur a fjlskylduflki til ess a draga markvisst r rekstarkostnai ess. A sjlfsgu tti ryggisbnaur a vera mjg dr og spurning hvort hann mtti vera niurgreiddur af hinu opinbera. T.d. mtti nta brot af eldsneytisgjaldinu ann tt (n ess a hkka a gjald).

En getur a gengi hr landi? Yru vrurnar lkkaar veri, myndi a skila sr til neytenda ea enda eins og egar virisaukaskattturinn var lkkaur matvrum snum tma og skilai sr a llum lkindum a strstum hluta til kaupmanna?

urfum vi a hafa "rkis"-barnablstla til a tryggja lgt ver?


mbl.is Barnablstllinn hkkai um 33%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tilbo bensni og dselolu - Afslttur ea gott ver???

dag var rusu afslttur llum bensnstvum a g held. Sminn stoppai ekki framan af degi ar sem N1 rei vai og tilkynnti mr SMS a afslttur vri 12 krnur ann daginn. Nst kom SMS fr Atlantsolu og sami afslttur, san fylgdi B eftir. Allir me sama afsltt. g kkti heimasu Orkunnar og viti menn, 12 krnu afslttur. Miki var g ngur a sj ennan afsltt svo a hann s ekki nema 2 krnum meiri en hefbundinn afslttur er hj mr dag. g skri mig Afslttar rep Orkunnar fyrir sustu mnaarmt og ar sem g nota alltof miki eldsneyti hverjum mnui f g 10 krnu afsltt minni st.


En jja g var nokku hress me etta eins og eflaust margir arir. San var mr a keyra framhj bensnst Atlantsolu vi Sbraut. ar s g a tsluver bensns var 241,3 (ea ar um bil). hrkk g vi og tri ekki mnum eigin augum, g hafi keypt bensn fyrir rmri viku og kostai lterinn ( skilti) 236,2 kr. v nst tti g lei hj Orku-st vi Miklubraut og s sama veri ar, ea reyndar eins og venjulega 10 aurum lgra en hj AO.


Sem sagt aeins einni viku hafi bensn hkka um 5 krnur og g held a essi hkkun hafi komi til framkvmda sustu dgum en g fylgist nokku vel me breytingum verlagi (ea reyni a eftir bestu getu en a reynist mjg erfitt ar sem ver hkkar og lkkar ansi oft). Hef ekki fundi frttir um hkkanir hr heima, einu frttir um breytingar oluveri er erlendis fr og a reyndar lkkanir en a er n nnur saga.


En etta er algjrt snilldarbrag hj oluflgunum a hkka veri, veita rflegan afsltt og lta nja ha veri gilda eftir a. v allir gtu fengi gan afsltt, reyndar af hu veri. Vi gerum ekki athugasemdir daginn eftir v a var svo flottur afslttur gr og raun spum ekkert miki verinu daginn ur. En er a ekki afsltturinn sem gildir er a ekki ea hva?


Auglsing Mrbarinnar hljmar endalaust hausnum mr: Afslttur ea gott ver? Hvort viljum vi? J vi viljum alltaf gan afsltt, eim mun hrri sem hann er eim mun betur lur okkur, af v a vi erum a f vruna betri kjrum en nunginn vi hliina okkur ea a teljum vi.


En mr finnst eins og g hafi veri hafur a ffli dag en lei rlti betur af v g fkk svo gan afsltt ( svo veri hafi endanum veri 3 krnum hrra en fyrir viku).


En vi verum vst a stta okkur vi etta, krnan fellur eftir nokku ga styrkingu a undanfrnu. Okkur er sagt a a su svo mikil vermti v a hafa krnuna. Hn hjlpar okkur, segja sumir. g er ekki alveg sannfrur um a.

En hversu margir vissu a veri hafi hkka um 5 krnur?Formanni Rafinaarsambands slands vsa dyr Natni!

gr tk formaur Rafinaarsambands slands tt verlagseftirliti AS. Var a hlutverk formanns a taka niur ver fyrirframkvenum vrum Natnsverslun vi Natn Reykjavk. Nkvmlega var bi a skilgreina hvaa vrur tti a skoa, hversu miki magn var kveinni einingu og hvert veri henni vri eins og verklagsreglur AS skra mjg skilmerkilega.Read More

a er skemmst fr v a segja a formanni RS var vsa dyr miri knnun og treka var a hann mtti ekki skr niur vruver essarar verslunar. Skr skilabo voru fr stjrnendum Kaupss a Verlagseftirlit AS m alls ekki taka niur ver vara barinnar! treka var ska eftir a f a ra vi verslunarstjra sem lt ekki n sig rtt fyrir trekaar tilraunir starfsmanns. Formanni RS var banna a nta r upplsingar sem hann ni a skrifa niur.

a er virkilega srkennilegt a eir einu sem ekki hafa heimild til ess a skoa vruver er s aili sem milar upplsingum til almennings um vruver vikomandi verslana. Starfsmenn Bnuss f til a mynda a skr niur allt vruver barinnar rafrnt. Er etta gert til ess a verlsanir geti skipt milli sn eim gra sem almenningur verur af? Getur veri a etta s raun lglegt samr verslanakejanna sem stular a v a gera neytendum mgulegt a tta sig verlagi og velta hkkunum sfellt beint t verlagi sem hkkar skuldir og eykur greislubyrgi heimilanna?

v hefur veri kasta fram af hlfu essara aila a verlagseftirlit AS standi ekki rtt a essu eftirliti, ekki s veri a bera saman smu vrur. etta er RANGT! N hef g reynt etta sjlfur, g versla miki inn fyrir heimili og ekki v vel til verslana, veri er a bera saman nkvmlega smu vrur mismunandi verslunum. Ver er skr niur vrum sem innihalda nkvmlega jafn miki magn af vikomandi varningi, jafnstrum einingum. Jafnframt er skr niur lgsta vruver tiltekinna flokka eins og lgsta fanlega ltraver Lttmjlk.

Ef essi aferarfri AS er rng m jafnframt spyrja hvernig Hagstofa slands getur tryggt a a vsitala neysluvers (notu til verblgutreikninga) s rtt skr? Hagstofan hringir fjlda fyrirtkja og skar eftir verupplsingum tilteknum vrum gegnum sma, Hagstofan fer verslanir og framkvmir knnun me sama htti og AS. Verslanir senda inn lista til Hagstofunnar me verum kveinna vara sem Hagstofan skar eftir.

N spyr g sem leikmaur: Er elilegt a ailar sem geta haft bein hrif ver vru sendi Hagstofunni vruver rafrnt ea gegnum sma? Gefur slk knnun ngilega gan grunn til ess a mynda vsitlu sem hefur hrif allar skuldir og hefur bein hrif vaxtastig landinu me hrra vruveri og aukinni verblgu?

Hva hafa verslunareigendur Natns a fela fyrst eir vsa formanni Rafinaarsambands slands dyr samt starfsmnnum AS sem standa a verlagseftirlitinu? Af hverju skpunum m almenningur ekki vita hvernig vruver rast bum og f samanbur vrum mismunandi verslanakeja? Af hverju eigum vi, almenningur, a leyfa essum ailum a komast upp me a etta! Er ekki kominn tmi til a rsa upp gegn verslunum landsins, fyrst r vilja ekki vera lii me jinni, og a allur almenningur fari verkannanir enn meiri mli og skri www.vertuaverdi.is

Tkum hndum saman og num fram stugleika verlag slandi eitt skipti fyrir ll!

Kristjn rur Snbjarnarson

Formaur Rafinaarsambands slands


Endalausar verlagshkkanir!

N nveri tilkynnti Landsnet a verskr fyrirtkisins mun hkka um 9% til almennings en um 20% til strnotenda. Hkkun sem essi skilar sr hkkun eirri raforku sem heimili landsins kaupa og mun s ttur raforkunnar sem snr a flutningi hkka um 9%. etta hefur jafnframt au hrif a verblga mun aukast og ar me urfa heimili landsins ll, sama hvort sem vextir eru vertryggir ea vertryggir, a greia hrri vexti af lnum snum.etta veldur v annarsvegar a skuldir landsmanna hkka egar skuldir eru vertryggar en einnig a greislubyri eirra sem skulda vertryggt mun aukast.

Ef vi hldum fram munu laun landsmanna urfa a hkka a lgmarki um smu tlu til ess a halda vi verlag enda verur ekki vi a una a laun lkki mia vi verlag enda hefur undanfarin r veri mia vi a a laun hkki umfram verlag, .e.a.s. a kaupmttur aukist. Sustu kjarasamningar beindust srstaklega a essum tti og v er a miur a rki, sveitarflg og fyrirtki dembi verhkkunum t markainn sem auka verblgursting. N um ramt munu msir skattar hkka vrum sem rki hefur einkaslu, svo sem fengi og tbak. essar hkkanir munu skila sr aukinni verblgu, hrra vaxtastigi Selabanka slands.

Hkkun Landsnets strnotendur mun einnig mgulega lenda almenningi essa lands nstu 10-20 rin ar sem flestir og strstu raforkusamningar strnotenda eru fastir og v geta raforkufyrirtki mgulega einhverjum tilfellum ekki hkka veri rtta kaupendur heldur skja essa hkkun mgulega til annarra neytenda.

a er nausynlegt a ailar haldi a sr hndum ef stefna a v a skapa stugleika. Launaflk mun ekki stta sig vi a a sitja eftir egar verblga eykst og v vera laun a hkka umfram verlag komandi rum og ratug, rfleg hkkun launa er nausynleg til ess a jafna hlut launaflks eftir efnahagshruni. S ekki vilji til ess a stula a stugleika markanum munu rafinaarmenn ekki sitja rlegir og stta sig vi minni hkkanir. Leirtting kaupmtti rafinaarmanna er nausynleg, mikil rf er a auka rstfunartekjur flagsmanna Rafinaarsambands slands en etta er s hpur sem iulega er tala um sem hpurinn me breiu bkin, millitekjuhpurinn. Breiu bkin eru ekki a brei a au geti endalaust teki sig meiri tgjld!

Vi krefjumst ess a rki, sveitarflg og ar me opinberar stofnanir og fyrirtki sni gott fordmi og haldi a sr hndum egar kemur a verlagshkkunum enda auka r verblgu sem eykur rf endalausum verlagshkkunum!

Kristjn rur Snbjarnarson
Formaur RS


Svrt atvinnustarfsemi og kennitluflakk!

Tluvert hefur bori v a fyrirtki vinnumarkanum bji jnustu sna svarta, n ess a greia skatta og gjld til samflagsins. Menn hafa velt v fyrir sr hvaa hrif etta hefur vinnumarkainn og hvort a s ekki raun elilegt a menn geti bjarga sr erfium tmum me v a sleppa v a greia skatta? En verum vi a velta fyrir okkur af hverju skpunum erum vi a greia skatta og gjld? Einnig velta menn fyrir sr af hverju skpunum eru verkalsflg a skipta sr a v svo einstaklingar og fyrirtki standi kennitluflakki, er ekki elilegt a menn geti fari hausinn anna slagi?

Varandi svarta atvinnustarfsemi er a svo a egar menn vinnumarkai selja jnustu arf a greia af eirri jnustu llum tilfellum virisaukaskatt. a eru undantekningar v en r eru formi endurgreislu fr skattinum t.d. vihaldi fasteignum. egar menn stta sig vi a kaupa "svarta jnustu" fella menn niur vkeinn hluta versins og vilja meina a ar me gri bir ailar. En hva er veri a gera me essum viskiptum? J a sem gerist er a s sem selur jnustu me essum htti sleppir v a greia virisaukaskattinn og segir vikomandi viskiptavini a ar me "gra" bir ailar.

En raun og veru grir enginn essu nema s sem seldi jnustuna v hann vissulega tekur ekki innskatt virisaukans en sleppir v jafnframt a greia tekjuskatt, tsvar, launatengd gjld (atvinnuleysistryggingasj, byrgarsj launa) o.fl. gjld af eim launum sem hann reiknar sr vi jnustuna. essi gjld eru ll notu til ess a reka meal annars heilbrigiskerfi okkar slendinga. etta er nota til ess a greia fyrir menntakerfi okkar slendinga, grunnskla landsmanna, framhaldsskla, hskla. essir fjrmunir eru notair a einhverju leyti a greia rekstur samgngukerfis (samt bensngjaldi sem eir vntanlega greia).

annig a um lei og vikomandi selur vinnu sna "svart" er kaupandi jnustunnar a stta sig vi a j "spara" sr virisaukaskattinn EN JAFNFRAMT a stta sig vi a greia sjlfur hrri skatta til ess a jnustuailinn geti ntt sr heilbrigisjnustuna, sent brnin sn grunnskla, stula a aukinni menntun eldri barna sinna framhaldsskla o.s.frv. Hverskonar sparnaur er a? Eru allir a gra me v mti???

Af hverju ttum vi slendingar a stta okkur vi a a halda uppi flki sem vsvitandi leggur ekkert til samflagsins? a urfa allir a geta lifa mannsmandi lfi og a ekki a vera kostna hinna. Vissulega viljum vi a eir sem sannanlega geta ekki unni, skum veikinda ea annarra kveinna stna, geti framfleytt sr mannsmandi htt en vi eigum aldrei a stta okkur vi a eir sem misnota kerfi geri a okkar kostna!

Varandi svokalla kennitluflakk hefur Rafinaarsamband slands meal annars krafist ess a sett veri strng lg sem geri mnnum ekki kleyft a keyra fyrirtki rot og stofna ntt fyrirtki samstundis sem oft tum hefur yfirteki allar eignir hins gjaldrota fyrirtkis. a hefur margtreka gerst a fyrirtki skipti um nafn og skmmu sar er a teki til gjaldrotaskipta, ntt fyrirtki er stofna sem jafnvel tekur gamla ekkta nafni, nja fyrirtki "kaupir" vermtar eignir af gamla fyrirtkinu vel niursettu veri. Um getur veri a ra verkfri, hsni, bifreiar ea nnur tki og tl sem nausynleg eru til a reka fyrirtki. San egar gamla fyrirtki er teki til gjaldrotaskipta finnast elilega engar eignir fyrirtkinu. Fyrirtki hefur ekki r v a greia starfsmnnum laun, ekki krnu, en starfsmnnum jafnvel boin vinna hj hinu nja fyrirtki. Sami gamli stllinn notaur, sama hsni, sama nafn fyrirtkis... nnur kennitala!

En fyrirtki benda san starfsmnnum a skja greidd laun byrgarsj launa. ar me su allir sttir!? En af hverju skpunum eigum vi sem jflag a stta okkur vi essa aferarfri, ar sem a erum vi sem greium endanum brsann. Vi greium etta gegnum hrri skatta, hrri gjld, hrra verlag, aukna verblgu og ar af leiandi lgri rstfunartekjur heimilanna! a er lngu kominn tmi til ess a stva kennitluflakk sem etta og v krefst Trnaarmannarstefna RS ess a stjrnvld setji lg og strng viurlg vi athfi sem essu. Vi krefjumst ess einnig a samtk atvinnurekenda taki snum flagsmnnum til ess a stva slka starfsemi! Flagsmenn Rafinaarsambands slands stta sig ekki vi a greia hrri skatta til ess a standa vi baki eim sem vsvitandi greia ekki til samflagsins!

Vi eigum ekki a skipta vi fyrirtki sem standa ekki vi r skuldbindingar og reglur sem vi sem jflag setjum okkur!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband