Hlutfll kynjanna stjrnum ea Gettu betur

N hefur veri kvei a kynjakvti gildi um tttakendur Gettur betur, spurningattar RV, reglan er s a hvoru lii mega ekki vera fleiri en 2 af hvoru kyni liinu. Samtals keppa 6 einstaklingar keppninni og v geta komi upp astur a tveir karlmenn eru liunum og 4 konur, og fugt, ea 33% karlar og 66% konur. Vikmrkin eru sett vi 33% enda mgulegt a skipta remur einstaklingum niur tvo jafna hpa. Hlutfall kynja heildarhpnum getur eingngu ori nkvmlega jafnt ef anna lii hefur 2 konur og 1 karl mean hitt lii hefur 2 karla og 1 konu. Rtt er a taka fram a mr ykir afar jkvtt a akoma beggja kynja s trygg en um lei velti g fyrir mr af hverju skpunum vi urfum a setja okkur slkar reglur? Velja sklarnir ekki hfustu einstaklingana? Vilja konur ekki sitja keppnislium Gettu betur ea eru konur ekki ngu duglegar a koma sr fram lium sklanna, g veit mta vel a r standa krlum ekki aftar gfum jafnvel framar.

byrjun september tku gildi breytingar lgum um Lfeyrissji en ar kemur fram a stjrn lfeyrissjs mega hlutfll kynja ekki fara undir 40%. N er a svo eim lfeyrissjum sem g hef fylgst me a fjldi stjrnarmanna er samtals 6 manns, lkt og Gettu betur. ar af eru 3 fr launegum og 3 fr atvinnurekendum. Hugsa m etta sem tv "li" sem vinna a sama markmii. Sn flks mlefni geta veri misjfn og ekki sur eftir v r hvaa hpum kemur. N er a svo a eim lfeyrissji sem g meirihluta minna rttinda eru stjrnarmenn kjrnir lrislegri atkvagreislu ar sem fulltrar kveinna hpa mta til kjrfundar og velja sr fulltra.

Ef uppfylla nbreyttu lagakvin um a tryggja a lgmarki 40% hlut hvors kyns stjrninni gefur a auga lei a annar hpurinn arf a tryggja a a 2 karlar sitji stjrninni og a 1 kona taki ar sti. Um lei verur hinn hpurinn a tryggja a eingngu 1 karlmaur taki sti stjrninni fyrir eirra hnd en tvr konur. Allar arar svismyndir af fjlda hvors kyns er lgleg fyrir utan a annar hpurinn kjsi eingngu anna kyni en hinn hpurinn hitt kyni. Sem sagt raunveruleg hlutfll sem heimilt er a hafa eru 50% af hvoru kyni. Vi getum ekki skipt einstaklingi bi kynin.

fara mlin a vandast verulega eins og komi hefur ljs a ekki nu allir lfeyrissjir a tryggja rtt hlutfll og unni er a v a leysa r eirri flkju. Lgin gera a a verkum a nnast mgulegt er a velja fulltra lrislegri atkvagreislu enda getur s staa komi upp a ef 6 konur nu meirihluta atkvanna yru 3 karlmenn sjlfkrafa kjrnir stjrnina svo a eir fengju ekkert atkvi. Gefum okkur a mjg umdeildur einstaklingur vri framboi en hann ni kjri n atkva vegna ess a a vantai einstakling af hans kyni. a hltur a teljast einkennilegt a geta ekki treyst flki til ess a kjsa hfustu einstaklingana hverju sinni h kyni.

g hef fulla tr v a ef ngur fjldi af frambrilegum einstaklingum gefur kost sr til starfa sem essara a eir hfustu ni kjri. Fjlbreytni stjrna skiptir mjg miklu mli.

En n velti g jafnframt fyrir mr af hverju eru ekki sett skilyri um a hlutfll kynjanna stjrnum lfeyrissja s samrmi vi sjflagahpinn sem a sjnum stendur? Ef konur eru 50% sjflaga eigi a leitast vi a hafa konur 50% stjrnarmanna en jafnframt me vikmrkum um a r geti ori 66,6% ea 33,3% (pls/mnus einn einstaklingur).

eir sem sj um Gettu betur ttuu sig v a nausynlegt vri a hafa eitthva svigrm essu enda gtu au ekki skipt riggja manna lii niur tvo jafna hluta. Alingi tkst hins vegar ekki a tta sig svo einfaldri strfri egar lgunum var breytt, enda fr essi breyting gegn nnast n umru.

Nsta skref er san a tryggja jfn kynjahlutfll Alingi og setja a lg a egar kosi er til Alingis a hvort kyn hafi helming sta. Um lei vri reyndar viki fr v lri sem vi hfum geta stta okkur af og einstaklingum yri mgulega raa inn eftir kosningar n ess a hafa atkvi jarinnar bakvi sig. Nju ingi tkst ekki einu sinni a tryggja jfn hlutfll kynjanna nefndum Alingis svo a au s skipa bakvi tjldin n atkvagreislu.

Hfustu einstaklingarnir hljta njta brautargengis egar kosi er til hinna msu trnaarstarfa hvort sem a er til setu Alingi, setu stjrn lfeyrissjs j ea Gettu betur. Hlutfll ttu jafnframt enn fremur a taka mi af eim hpi sem vikomandi stjrn starfar fyrir en arf einnig a bja upp svigrm +- 1 einstaklingur.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband